Monday, February 13, 2012

Valentines day cupcakes!

I saw these on Tidymom and I fell in love! these are so cute to serve and you can truly express your love for someone with these!!

I change the recipe a little bit, here is the recipe in Icelandic, you can get the recipe in English on Tidymoms page :)







Súkkulaði Fudge Bollakökur með Jarðaberja
og Rjóma Fyllingu og Súkkulaðirjómaosta Kremi
Súkkulaði Fudge Bollakökur
Innihald
Ca. 24 stk.

1 pk. Djöflatertu kökumix
1 pk. Súkkulaðibúðingur (aðeins innihaldið)
1 dós sýrður rjómi
1 bolli olía
4 létthrærð egg
½ bolli heitt vatn

Aðferð:
Bakið við
180°c
Bökunartími
15-20 mín.
Blandið
innihaldinu öllu saman við (röðin skiptir ekki máli).
Setjið í
bollakökuform og bakið.


Jarðaberja Rjóma Fylling
1 bolli rjómi
1/3 bolli sykur
1 tsk. vanilludropar
6 msk. maukuð jarðaber (ca. 5-6 meðalstór jarðaber)


Skerið niður jarðaberin og settu í blandara þangað til þau verða þykkum
mauk.

Þeyttu saman rjómann og vanilludropa saman þangað til rjóminn er orðin ágætlega vel þeyttur, bættu þá sykrinum saman við og hrærðu örlítið til viðbótar. Bættu jarðaberjamaukinu saman við.

Súkkulaði Rjómaostakrem
115
gr. smjör við stofuhita
225
gr. rjómaostur við stofuhita
2
tsk. Vanilludropar
60
gr. kakó
440
gr. flórsykur
1-4
msk. rjómi


Aðferð


1. Settu smjörið í skál og hrærðu vel, bættu rjómaostinum saman við og hrærðu þangað til smjörið og rjómaosturinn hafa blandast vel saman.

2. Bættu kakóinu saman við (áður en þú blandar flórsykrinum saman við svo það blandis vel saman við).

3. Bættu við vanilludropum og flórsýkri og blandaðu vel saman. Hrærðu svo í smá stund á miklum hraða eða þangað til kremið verður smá fluffy.

4. Bættu við rjómanum, smá og smá í einu eða þangað til þú ert sátt við þykkt og áferð kremsins, ekki nauðsynlegt nota 4 tks. rjóma.

5. Settu kremið beint á. Kremið geymist þó inn í kæli í nokkra daga, en þá er nauðsynlet hræara það aftur áður en það er sett á kökurnar.

Aðferð til þess gera Súkkulaði Fudge bollakökur með jarðaberja og rjóma fyllingu með súkkulaðirjómaosta kremi


1. Settu degið í bollakökuform og
bakaðu í ca. 15 til 20 mín. Láttu þær
kólna alveg.

2. Skerðu úr bollakökunni smá holu í miðjunni ég nota stundum stóran sprautustút til þess gera holu fyrir fyllingu. Geymdu það sem þú skefur úr í skál.

3. Settu jarðaberjarjóma fyllinguna ofan í holuna.

4. Settu svo ofan á fyllinguna kökuna sem þú skart úr (þó ekki nauðsynlegt).

5. Settu súkkulaðirjómaosta kremið ofan á kökurnar (ég nota 1M sprautustút).

Njótið!


Kveðja
Freistingar Thelmu
www.facebook.com/freistingarthelmu
Myndir frá Tidymom





No comments:

Post a Comment